Lífskjör og lífsskoðanir
- Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Vala Jónsdóttir
- Viðskiptavinur: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar
- Skil skýrslu: 21. desember 2010
Markmið rannsóknarinnar var að kanna aðstæður þeirra sem þáðu fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg árið 2010
- Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Hrefna Guðmundsdóttir
- Viðskiptavinur: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar
- Skil skýrslu: 3. september 2012
Markmiðið var að kanna reynslu fólks af þeirri þjónustu sem Velferðarsvið veitir, hvernig það upplifir reglur sem skapa umgjörð um fjárhagsaðstoðina og fá fram hugmyndir notenda um það hvernig hægt væri að bæta þjónustuna.
- Verkefnisstjórar: Hrefna Guðmundsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: Sigrún H. Júlíusdóttir
- Skil skýrslu: Október 2008
Markmið könnunarinnar var að varpa ljósi á viðhorf fólks sem skildi eða sleit sambúð á árunum 2006-2008 til forsjármála.
- Verkefnisstjórar: Sigrún Júlíusdóttir, Sólveig Sigurðardóttir og Hrefna Guðmundsdóttir
- Viðskipavinur: Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf
- Skil skýrslu: Maí 2010
Að fá dýpri þekkingu á fjölskylduaðstæðum þeirra sem reynt hafa skilnað
- Verkefnisstjórar: Hildur Svavarsdóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: Stúdentaráð HÍ
- Skil skýrslu: Maí 2004
Markmið könnunarinnar var að skoða framfærslukostnað háskólanema og hvernig þeir fjármagna nám sitt. Könnunin náði til 2000 nemenda við Háskóla Íslands sem valdir voru af handahófi úr nemendaskrá skólans í byrjun febrúar 2004.
- Verkefnisstjórar: Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Jóhanna Andrésdóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg
- Skil skýrslu: Nóvember 2002
Markmiðið með þessari samantekt upplýsinga úr viðhorfakönnunum Félagsvísindastofnunar er að draga saman helstu breytingar sem orðið hafa á félagslegum einkennum borgarbúa eftir hverfum síðastliðin 10-12 ár.
- Verkefnisstjórar: Helgi Guðmundsson og Guðlaug J. Sturludóttir
- Viðskiptavinur: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, velferðarráðuneytið og Landssamband eldri borgara
- Skil skýrslu:16. janúar 2017
Markmið rannsóknar var að fylgjast með þróun hvað varðar hagi og líðan aldraðra og að auka við þekkingu á þörf fyrir þjónustu og gæði hennar.
Lesa skýrsluna Greining á högum og líðan aldraðra á Íslandi 2016
- Verkefnsstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: Ás styrktarfélag
- Skil skýrslu: Mars 2008
Að fá upplýsingar og skoða aðstæður og lífsgæði þroskahamlaðra einstaklinga sem voru 45 ára og eldri. Sérstaklega var horft til búsetu, dagþjónustu/atvinnu, félagslífs og fjölskyldutengsla þroskahamlaðs fólks sem var að takast á við öldrunarferlið með ólíkum hætti.
- Verkefnisstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: Ás styrktarfélag
- Skil skýrslu: Mars 2008
Að fá upplýsingar og skoða aðstæður og lífsgæði þroskahamlaðra einstaklinga sem voru 45 ára og eldri. Sérstaklega var horft til búsetu, dagþjónustu/atvinnu, félagslífs og fjölskyldutengsla þroskahamlaðs fólks sem var að takast á við öldrunarferlið með ólíkum hætti.
- Verkefnisstjóri: Vala Jónsdóttir
- Viðskiptavinur: Fjölskylduhjálp Íslands
- Skil skýrslu: 22. september 2011
Fjölskylduhjálp skráði allar heimsóknir þeirra sem fengu mataraðstoð á tímabilinu 1. júní 2010 til 31. maí 2011. Félagsvísindastofnun lýsti lýðfræðilegri samsetningu hópsins.
Skýrslan er trúnaðarmál
- Verkefnisstjórar: Ævar Þórólfsson, Vilborg Helga Harðardóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg
- Skil skýrslu: Ágúst 2000
Þessi rannsókn var unnin upp úr Lífsgildakönnunum sem lagðar voru fyrir Íslendinga árin 1984, 1990 og 1999. Við úrvinnslu úr könnuninni frá 1999 var athugað hvort munur væri á lífsskoðunum fólks í mismunandi borgarhlutum Reykjavíkur. Þá var athugað hvort lífsskoðanir Reykvíkinga hefðu breyst frá fyrri könnunum.
- Verkefnisstjórar: Ævar Þórólfsson, Vilborg Helga Harðardóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg
- Skil skýrslu: Ágúst 2000
Þessi rannsókn var unnin upp úr Lífsgildakönnun sem lögð var fyrir Íslendinga árið 1999. Athugað var hvort munur væri á lífsskoðunum á mismunandi búsetusvæðum. Búsetu var skipt í þrennt: Reykjavík, nágrannasveitarfélög Reykjavíkur og landsbyggð.
Verkefnisstjórar: Kristín Erla Harðardóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson
Viðskiptavinur: Flóttamannaráð Íslands
Skil skýrslu: 2005
Í skýrslunni er að finna niðurstöður könnunar á reynslu og viðhorfum fólks sem komið hefur hingað til lands í skipulögðum hópum sem flóttamenn.
- Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Ívar Snorrason, Margrét Guðmundsdóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: ASÍ
- Skil skýrslu: September 2008
Félagsvísindastofnun gerði könnun fyrir ASÍ vorið 2008. Tekið var 1000 manna úrtak fólks á aldrinum 18 til 35 ára úr þjóðskrá. Nettó svarhlutfall var 63,7%.
- Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Friðrik H. Jónsson
- Viðskiptavinur: VaxVest
- Skil skýrslu: Febrúar 2008
Þessi skýrsla inniheldur ítarlega úttekt á Vestfjörðum og samanburð við aðra landshluta. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um mannauð og ýmsa mælikvarða á lífskjör, svo sem íbúa þróun, atvinnuleysi og launakjör.
- Verkefnisstjórar: Fanney Þórsdóttir, Kristjana Stella Blöndal
- Viðskiptavinur: Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar
- Skil skýrslu: Nóvember 2003
Markmið þessarar rannsóknar voru tvíþætt. Í fyrsta lagi að kortleggja hvaða hverfi Reykjavíkur svipaði helst til Mosfellsbæjar, hvað snerti bakgrunnsþættina menntun, starfsstétt, vinnutíma og fjölskyldutekjur íbúa. Í öðru lagi var markmiðið að bera saman meðaleinkunnir samræmdra prófa í íslensku og stærðfræði í 4., 7., og 10. bekk grunnskóla innan þeirra hverfa Reykjavíkur sem voru hvað líkust Mosfellsbæ með tilliti til menntunar og starfs, við meðaleinkunnir grunnskóla Mosfellsbæjar. Í þriðja lagi að bera saman félagslega samsetningu íbúa Mosfellsbæjar á tímabilinu 1986 til 2003 og voru bakgrunnsþættirnir menntun, starfsstétt, vinnutími og fjölskyldutekjur skoðaðir eftir árunum 1986-1987, 1992-1993, 1997-1998 og 2002-2003.
- Verkefnisstjórar: Helgi Guðmundsson og Guðný Gústafsdóttir
- Viðskiptavinur: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
- Skil skýrslu: júlí 2023
Markmið þessarar rannsóknar var að greina líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna, með sérstakri áherslu á félagslega einangrun og einmanaleika. Stjórnarráðið tók saman stutta umfjöllun um rannsóknina og birti jafnframt skýrsluna.