Málefni innflytjenda

  • Verkefnisstjórar: Ævar Þórólfsson
  • Viðskiptavinur: Velferðarráðuneytið
  • Skil skýrslu: September 2019

Í Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands er spurt um ýmis samfélagsleg málefni og það sem er efst á baugi hverju sinni. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir þeim spurningum sem voru nýttar til að kanna viðhorf almennings til innflytjenda en þær eru liður í framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2016-2019.

Lesa skýrsluna Könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins