Stjórn og starfsfólk

Stjórn Félagsvísindastofnunar er skipuð til þriggja ára. Í henni sitja deildarforsetar þeirra þriggja deilda sem stofnunin heyrir undir. Auk þess sitja í stjórninni þrír fulltrúar til viðbótar sem kjörnir eru af deildunum, tveir úr Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild og einn úr Stjórnmálafræðideild.

Ef enginn kennari úr námsbraut deildar er fulltrúi í stjórn stofnunarinnar á námsbrautin rétt á að hafa áheyrnarfulltrúa á stjórnarfundum með málfrelsi og tillögurétt. Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar skal sitja fundi stjórnar með tillögurétt, án atkvæðisréttar sem og einn fulltrúi starfsmanna.

Starfsfólk

Starfsmenn Félagsvísindastofnunar hafa háskólamenntun á sviði félagsvísinda, t.a.m. sálfræði, félagsfræði, hagfræði, kynjafræði og stjórnmálafræði og hafa víðtæka reynslu af gerð rannsókna.

Starfsfólk Félagsvísindastofnunar

Ari Klængur Jónsson Verkefnisstjóri 5254509 arijonsson [hjá] hi.is
Árni Bragi Hjaltason Verkefnisstjóri 5255183 arnibragi [hjá] hi.is
Ásdís A. Arnalds Verkefnisstjóri 5255493 aaa1 [hjá] hi.is
Guðbjörg Andrea Jónsdóttir Forstöðumaður 5254163 gudbjorg [hjá] hi.is
Guðbjört Guðjónsdóttir Verkefnisstjóri 5255437 gudbjort [hjá] hi.is
Guðlaug Júlía Sturludóttir Verkefnisstjóri 5254544 gjs [hjá] hi.is
Guðný Bergþóra Tryggvadóttir Verkefnisstjóri 5255467 gudny [hjá] hi.is
Guðný Gústafsdóttir Verkefnisstjóri 5254164 gudnyg [hjá] hi.is
Helgi Guðmundsson Verkefnisstjóri 5254167 heg [hjá] hi.is
Inga Rún Sæmundsdóttir Verkefnisstjóri, í leyfi 5255493 ingarun [hjá] hi.is
Karl Sigurðsson Verkefnisstjóri 5254545 karsig [hjá] hi.is
María Lovísa Guðjónsdóttir Yfirspyrill 5255440 marialg [hjá] hi.is
Ólöf Júlíusdóttir Verkefnisstjóri 5255440 olofj [hjá] hi.is
Sindri Baldur Sævarsson Verkefnisstjóri 5254161 sindribaldur [hjá] hi.is
Stefán Þór Gunnarsson Verkefnisstjóri 5254161 stefanthor [hjá] hi.is
Ævar Þórólfsson Verkefnisstjóri 5254160 at [hjá] hi.is

Doktorsnemar og nýdoktorar

Arnar Már Búason Nýdoktor arnarmar [hjá] hi.is
Arndís Bergsdóttir Nýdoktor arndisbergs [hjá] hi.is
Christopher W. E. Crocker Nýdoktor cwe [hjá] hi.is
Eliona Gjecaj Doktorsnemi eliona [hjá] hi.is
Eva Þórdís Ebenezersdóttir Doktorsnemi ethe3 [hjá] hi.is
Guðrún Svavarsdóttir Doktorsnemi gudrunsvavars [hjá] hi.is
Haraldur Þór Hammer Haraldsson Doktorsnemi hthh3 [hjá] hi.is
Heiður Hrund Jónsdóttir Doktorsnemi hhj [hjá] hi.is
Hjördís Harðardóttir Nýdoktor hjordish [hjá] hi.is
Kristjana Baldursdóttir Doktorsnemi krb10 [hjá] hi.is
Luke Field Nýdoktor luke [hjá] hi.is
Megan Lee Christiana Smith Doktorsnemi mlc8 [hjá] hi.is
Sólveig Ólafsdóttir Doktorsnemi solveig [hjá] hi.is
Yoav Tirosh Nýdoktor yot2 [hjá] hi.is