Útgefið efni

Félagsvísindastofnun birtir upplýsingar og niðurstöður rannsókna í skýrslum og greinum stjórnenda og starfsfólks stofnunarinnar ásamt samstarfaðilum.

Auk þess eru fréttir af rannsókna- og fræðastarfsemi stofnunarinnar birtar reglulega á heimasíðu og facebook síðu stofnunarinnar.