Almenningssamráð
Almenningssamráð er eitt áhrifamesta stjórnsýslutæki í nútíma lýðræðissamfélögum og nýtur síaukinna vinsælda. Almenningssamráð byggja á upplýstu samtali allra hlutaðeigandi aðila s.s. almennings, hagsmunaaðila, félagssamtaka, stjórnvalda o.fl. og tryggja gagnsæi, hagkvæmni og skilvirkni málsferla. Félagsvísindastofnun hefur töluverða reynslu af almenningssamráðshópum og sníður hverja rannsókn eftir því tilfelli sem um ræður. Helstu útfærslur almenningssamráðs eru rökræðukannanir.