Stefnur, lög og reglur
Félagsvísindastofnun hefur stefnu og gildi Háskóla Íslands að leiðarljósi. Þannig er eitt meginmarkmið stofnunarinnar að styrkja rannsóknainnviði og efla alþjóðlegt samstarf. Stofnunin styður nám og kennslu innan háskólans og leggur ríka áherslu á gæði. Nánar má lesa um áherslur HÍ 21 hér.
Starfsemi Félagsvísindastofnunar fellur undir lög og reglur Háskóla Íslands. Lagaramma háskólans má finna hér.
Frekari upplýsingar um reglur og stefnur FVST má finna hér að neðan.