Fötlunarfræði

Texti

Með rannsóknasetri í fötlunarfræðum skapast þverfaglegur vettvangur rannsókna á sviði fötlunarfræða en stofnunin er sú fyrsta á þessu fræðasviði hér á landi.

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum var formlega stofnað þann 3. mars 2006. Rannsóknasetrið starfar sem undirstofnun Félagsvísindastofnunar og nýtur góðs af þeirri miklu reynslu sem þar er til staðar. Forstöðumaður rannsóknasetursins er Rannveig Traustadóttir prófessor emerita og aðstoðar-forstöðumaður er Hanna Björg Sigurjónsdóttir dósent í fötlunarfræðum.

Fötlunarfræði nýtist á ýmsum sviðum samfélagsins. Þessi heimasíða kynnir samband fræðigreinarinnar við samtök, stjórnsýslu og einstaklinga samfélagsins.

Mynd
Mynd
""

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum var formlega stofnað þann 3. mars 2006. Með rannsóknasetri í fötlunarfræðum skapast þverfaglegur vettvangur rannsókna á sviði fötlunarfræða en stofnunin er sú fyrsta á þessu fræðasviði hér á landi.

Rannsóknasetrið starfar sem undirstofnun Félagsvísindastofnunar og nýtur góðs af þeirri miklu reynslu sem þar er til staðar.

 

Forstöðumaður

Aðstoðar-forstöðumaður

Starfsfólk

Innlendir samstarfsaðilar

 

Alþjóðlegir samstarfsaðilar

  • Nordic Network for Disability Research, NNDR. 
  • Nordens Välfärdscenter, NVC 
    • Verkefnið Nordisk nättverkssamarbete om handikappforskning (Nordic Network Cooperation on Disability Research). 
    • Samstarfssamningur milli NNDR og NVC
  • Öndvegissetur í velferðarrannsóknum
  • Grundtvig verkefni um fullorðinsfræðslu. Verkefnið ber heitið Empowerment and disability: Informal learning through self advocacy and life history. Samstarfsaðilar eru fjórir háskólar í Evrópu: The Open University í Bretlandi, The University of Dublin, Trinity College á Írlandi, The University of Gent og í Belgíu og Háskóli Íslands. Auk háskólafólks tekur hópur fólks með þroskahömlun í hverju landi þátt í verkefninu. 
  • Syracuse University, USA. Center on Disability Studies, Law and Human Policy, Syracuse University. 
  • University of Sydney, Ástralía. Australian Family & Disability Studies Research Collaboration, The University of Sydney. Tengiliður er dr. Gwynnyth Llewellyn,