Samgöngumál

  • Verkefnisstjóri: Ævar Þórólfsson
  • Viðskiptavinur: Íslensk NýOrka
  • Skil skýrslu: Janúar 2002

Félagsvísindastofnun kannaði afstöðu Íslendinga til notkunar vetnis sem eldsneytis sem og þekkingu þeirra á því efni.

  • Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Hafsteinn Einarsson
  • Viðskiptavinur: Innanríkisráðuneytið
  • Skil skýrslu: September 2013

Meginmarkmið könnunarinnar var þríþætt. Í fyrsta lagi að kanna notkun á flugi meðal fólks sem býr á skilgreindum áhrifasvæðum flugvalla. Í öðru lagi að kanna notkun almennings á flugi til þeirra staða sem hafa ríkisstyrkta flugvelli og í þriðja lagi að kanna í hvaða tilgangi fólk ferðast með flugi.

Skýrslan er trúnaðarmál

  • Verkefnisstjórar: Pétur Maack Þorsteinsson, Friðrik H. Jónsson
  • Viðskiptavinur: Leið ehf., Bolungarvík
  • Skil skýrslu: Mars 2004

Spurt var um afstöðu til greiðslu vegtolla fyrir afnot af væntanlegum göngum á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðafjarðar og hugsanlegs heilsársvegar um Öxi á milli Berufjarðar og Skriðdals.

Lesa skýrsluna Könnun á afstöðu til vegtolla í Fáskrúðsfjarðargöngum og fyrir afnot af vegi um Öxi

  • Verkefnisstjórar: Friðrik H. Jónsson, Andrea G. Dofradóttir
  • Viðskiptavinur: Leið ehf., Bolungarvík
  • Skil skýrslu: Janúar 2004

Spurt var um hugsanlega nýtingu fyrirhugaðs vegar milli Hólmavíkur og Gilsfjarðar um Arnkötludal og Gautsdal. Könnunin var framkvæmd í janúar 2004. 400 íbúar á aldrinum 18 til 75 ára voru valdir af handahófi úr tilteknum hreppum á Vestfjörðum og viðtöl tekin í síma.

  • Verkefnisstjórar: Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir
  • Viðskiptavinur: Ökukennarafélag Íslands
  • Skil skýrslu: Maí 2013

Skýrslan var unnin fyrir Ökukennarafélag Íslands til að kanna vinnuaðstæður, áhuga á sérhæfingu og hvort nægilegt framboð væri af verkefnum fyrir starfandi ökukennara.

Lesa skýrsluna Könnun á þörf fyrir ökukennara

  • Verkefnisstjórar: Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, Jón Torfi Jónasson, Jóhanna C. Andrésdóttir
  • Viðskiptavinur: Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
  • Skil skýrslu: Maí 2002

Verkefnið snýst um að meta framboð á hvers konar menntun sem hentar vel öllum þáttum ferðaþjónustunnar.

Lesa skýrsluna Menntun í ferðaþjónustu á Íslandi

  • Verkefnisstjórar: Hrefna Guðmundsdóttir, Guðlaug J. Sturludóttir, Friðrik H. Jónsson
  • Viðskiptavinur: Skipulagsnefnd Háskóla Íslands
  • Skil skýrslu: Október 2008

Markmið könnunarinnar var að varpa ljósi á ferðavenjur starfsmanna og nemenda Háskóla Íslands til og frá skólanum og viðhorf þeirra til gjaldtöku á bílastæðum við skólann.