Neytendamál

  • Verkefnisstjórar: Gunnar Þór Jóhannesson, Friðrik H. Jónsson
  • Viðskiptavinur: MATÍS
  • Skil skýrslu: Maí 2008

This report presents the main findings of a focus group study conducted by the Social Science Research Institute of the University of Iceland for MATÍS - Icelandic food research. The overall aim of the MmmmmSeafood project is to "strengthen the Nordic seafood sector by a consumer oriented development of new fresh seafood product concepts for young adults (youth) and young families."

Lesa skýrsluna MmmmmSeafood: Findings from a focus group study in Iceland

  • Verkefnisstjórar: Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Ásdís A. Arnalds og Friðrik H. Jónsson
  • Viðskiptavinur: Viðskiptaráðuneytið
  • Skil skýrslu: Apríl 2008

Fyrri hluti þessarar skýrslu er fræðilegur inngangur þar sem stiklað er á stóru um neytendamál frá sjónarhorni neyslusálfræði og neyslufélagsfræði. Í seinni hluta skýrslunnar er að finna niðurstöður könnunar sem gerð var á stöðu neytendamála á Íslandi.

Lesa heildarskýrsluna - Ný sókn í neytendamálum

  • Verkefnisstjórar: Kristín Erla Harðardóttir, Friðrik H. Jónsson
  • Viðskiptavinur: Rannsókn á vegum Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í samvinnu við Félagsvísindastofnun og Rannsóknastofu í næringarfræði, Landspítali-háskólasjúkrahús
  • Skil skýrslu: Nóvember 2005

Í skýrslunni eru dregnir fram mikilvægir punktar úr niðurstöðum rýnihópa um viðhorf og fiskneyslu ungs fólks. Megináherslan í rýnihópunum voru atriði sem gætu stuðlað að bættri ímynd sjávarafurða meðal ungs fólks.

Lesa skýrsluna Viðhorf og fiskneysla ungs fólks: Bætt ímynd sjávarafurða

  • Verkefnisstjóri: Auður Magndís Auðardóttir
  • Viðskiptavinur: UNICEF
  • Skil skýrslu: 23. nóvember 2012

Greining á spurningum um viðhorf Íslendinga til jólagjafa