Efnahagsmál

  • Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Sóley Lúðvíksdóttir
  • Viðskiptavinur: Miðborgin okkar
  • Skil skýrslu: 26. apríl 2012

Markmiðið var að kanna viðhorf rekstraraðila til ýmissa málefna er snúa að rekstrarumhverfinu og að fá fram hugmyndir fólks um hvernig Miðborgin okkar gæti sem best varið hagsmuni þeirra sem stunda rekstur í miðborginni.

Skýrslan er trúnaðarmál

  • Verkefnisstjórar: Ævar Þórólfsson, Friðrik H. Jónsson
  • Viðskiptavinur: DV
  • Skil skýrslu: September 2002

Félagsvísindastofnun gerði þjóðmálakönnun í ágúst 2002. Stuðst var við slembiúrtak úr þjóðskrá sem náði til 1200 manns á aldrinum 18 til 80 ára af öllu landinu. Í þessari skýrslu er fjallað um málefni sem snerta banka og fjármálastofnanir á Íslandi.