Útgáfa í Fötlunarfræði
Rannsóknarsetrið hefur haldið til haga upplýsingum um útgáfu sem starfsmenn setursins hafa unnið að og gefið út. Um er að ræða bækur, skýrslur, greinar sem birst hafa í tímaritum og erindi sem haldin hafa verið á málþingum, ráðstefnum og Þjóðarspeglinum.
- Fötlun og menning: Íslandssagan í öðru ljósi. Ritstjórar: Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson og Kristín Björnsdóttir
- Önnur skynjun - ólík veröld. Höfundur: Jarþrúður Þórhallsdóttir
- Parents with Intellectual Disabilities. Past, Present and Futures. Ritstjórar: Gwynnyth Llewellyn, Rannveig Traustadóttir, David McConnell og Hanna Björg Sigurjónsdóttir.
- Deinstitutionalization and People with Intellectual Disabilities. In and Out of Institutions. Ritstjórar: Kelley Johnson og Rannveig Traustadóttir
- Women with Intellectual Disabilities. Finding a Place in the World. Ritstjórar: Kelley Johnson og Rannveig Traustadóttir
- Fötlun. Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði. Ritstjóri: Rannvegi Traustadóttir
- Exploring Experiences of Advocacy by People with Learning Disabilities. Ritstjórar: Duncan Mitchell, Rannveig Traustadottir, Rohhss Chapman, Louise Townson, Nigel Ingham and Sue Ledger
- Resistance, Reflection and Change. Nordic Disability Research. Ritstjórar: Anders Gustavson
- Gender and Disability. Research in the Nordic Countries. Ritstjórar: Kristjana Kristiansen og Rannveig Traustadóttir
Íslenskar fræðibækur
- Önnur veröld - ólík skynjun. Höfundur: Jarþrúður Þórhallsdóttir
- Ungt, blint og sjónskert fólk. Samfélag, sjálf og skóli. Höfundur: Helga Einarsdóttir
- Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði. Ritstjóri: Rannveig Traustadóttir
- Fötlunarfræði. Nýjar íslenskar rannsóknir. Ritstjóri: Rannveig Traustadóttir
- Réttarstaða fatlaðra. Höfundur: Brynhildur G. Flóventz
- Fötlun og samfélag. Höfundur: Margrét Margeirsdóttir
- Ósýnilegar fjölskyldur. Höfundar: Hanna Björg Sigurjónsdóttir og Rannveig Traustadóttir
- Litróf einhverfunnar. Ritstjórar: Sigríður Lóa Jónsdóttir og Evald Sæmundsen
- Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga: Mat á yfirfærslu 2014
- Fordómar og félagsleg útskúfun: Samantekt á stöðu fatlaðs fólks eins og hún birtist í íslenskum rannsóknum frá árunum 2000-2013.
- Fatlað fólk og öryrkjar með íbúar sveitarfélaga: 2013 - Skýrsla unnin í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Öryrkjabandalag Íslands.
- Fatlað fólk og öryrkjar með íbúar sveitarfélaga: 2013 - Viðaukar
- Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga: Október 2011 - Kortlagning á stöðu þjónustunnar fyrir flutning
- Er hagsmunum fatlaðs fólks á Íslandi betur borgið með eða án aðildar að Evrópusambandinu?
- Ofbeldi gegn fötluðum konum (2012) - Skýrsla unnin fyrir Velferðarráðyneytið
- Ofbeldi gegn fötluðum konum og aðgengi þeirra að stuðningsúrræðum: Stutt skýrsla um helstu niðurstöður rannsóknarinnar (2015)
- Ofbeldi gegn fötluðum konum og hvernig þeim gekk að fá hjálp: Stutt skýrsla á auðlesnu máli (2015)
- Fátækt og félagslegar aðstæður öryrkja - Rannsókn unnin í tilefni af Evrópuári gegn fátækt og félagslegri einangrun