Ársfundur Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fer fram föstudaginn 29. apríl 2022 kl. 8:30-10.00 í fyrirlestrasal VHV 023 í Veröld – húsi Vigdísar.

Íslenska kosningarannsóknin (ÍSKOS) er viðhorfskönnun meðal kjósenda og hefur verið framkvæmd eftir hverjar kosningar frá árinu 1983. Frá árinu 2016 hefur gögnum verið safnað á meðan á kosningabaráttunni stendur. Gögn úr þessum rannsóknum eru í opnum aðgangi á GAGNÍS (Gagnaþjónusta félagsvísinda á Íslandi).

Heilsa og líðan a tímum COVID

Helgina 10-11. apríl fer fram stafrænn samráðsfundur um kolefnishlutleysi. Rannsóknin er unnin fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.

Félagsvísindastofnun stendur fyrir mælingum á líðan landsmanna og þátttöku í sóttvarnaraðgerðum.

Niðurstöður rökræðukönnunar Almenningssamráð um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Okkur er mikil ánægja að kynna ágripabók Þjóðarspegilsins XIX.

Dagana 28. nóvember til 17. desember árið 2017 fór fram ein stærsta rannsókn um heppni og hjátrú sem gerð hefur verið á Íslandi.

Hér má nálgast ágrip allra erinda og veggspjalda ráðstefnunnar.

""

Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um stöðu flóttafólks á Íslandi, sem unnin er fyrir velferðarráðuneyti og innanríkisráðuneyti var kynnt á fundi í Norræna húsinu í dag.

Kosningavitinn er gagnvirk vefkönnun þar sem kjósendur geta séð hversu sammála þeir eru þeim stjórnmálaflokkum sem eru í framboði til Alþingis, bæði hvað varðar einstök málefni sem og hugmyndafræðilega afstöðu.

""

Félagsvísindastofnun kannaði kosningahegðun í kjölfar forsetakosninga 2016. Helstu niðurstöður voru þær að munur á könnunum fyrir kosningar og úrslitum kosninganna skýrðist af því að margir kjósendur völdu Höllu Tómasdóttur á síðustu dögum kosningabaráttunar.

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, var í viðtali í Morgunútvarp Rásar 2 í dag.