Picture22

Undanfarin misseri hefur Ísland verið þátttakandi í verkefni sem er styrkt af Evrópusambandinu og kallast Infra4NextGen (stytting á Infrastructure for the Next Generation).

Vinnuverndarsjóður

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hlaut styrk úr Vinnuverndarsjóði 2024 til þess að kortleggja álagsþætti í starfsumhverfi og kulnun meðal hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum.

Félagsvísindastofnun gerði þjóðmálakönnun dagana 28.-29. nóvember 2024 þar sem fólk var spurt hvaða flokk eða lista það ætlar að kjósa í alþingiskosningunum 30. nóvember nk.

Félagsvísindastofnun gerði þjóðmálakönnun dagana 22-30 maí 2024 þar sem fólk var spurt hvern það myndi kjósa sem forseta ef kosið væri í dag.

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannaði afstöðu þátttakenda á netpanel stofnunarinnar til forsetakosninganna 2024. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum könnunarinnar fyrir þá fjóra frambjóðendur sem mældust með meira en 5% fylgi en á myndunum hér að neðan má sjá fylgi fleiri frambjóðenda.

Enn er mánuður til kosninga og því er margt sem getur breyst þegar talið er úr kjörkössunum. Þátttakendur í könnun Félagsvísindastofnunar á tímabilinu 22. til 30. apríl voru einnig spurðir hvaða aðra frambjóðanda þau gætu hugsað sér að kjósa. Á meðfylgjandi myndum má sjá niðurstöður fyrir þá fjóra frambjóðendur sem fengu mest fylgi í könnuninni.

Happdrætti vegna könnunar

Um þessar mundir er verið að framkvæma könnun um netöryggi vinnustaða.

Um þessar mundir er verið að framkvæma evrópsku samfélagskönnunina

Ráðstefna Þjóðarspegilsins 2. og 3. nóvember 2023.

Um þessar mundir er Félagsvísindastofnun að vinna rannsókn á vegum mennta- og barnamálaráðuneytisins í tengslum við lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna sem tóku gildi 1. janúar 2022.

Íslensku hefur nú verið bætt inn í ELSST (the European Language Social Science Thesaurus) sem er efnisorðaskrá CESSDA (the Consortium of European Social Science Data Archives).