Þjónusta

Þjónusta Rannsóknaseturs í safnafræðum felur í sér ráðgjöf, gerð greinargerða, úttektir og framkvæmd rannsókna sem hentar hverjum verkkaupa fyrir sig. Hægt er að leita tilboða.

Viðskiptavinir setursins geta verið sem dæmi

  • Söfn, setur, sýningar
  • Ferðaþjónustaðilar (menningartengd ferðaþjónusta)
  • Stofnanir og ráðuneyti
  • Félög og félagasamtök
  • Sveitastjórnir
  • Einstaklingar

Nánari upplýsingar má fá hjá framkvæmdastjóra Setursins í síma 525 5496 eða með tölvupósti á sbh@hi.is.