Þjóðmálastofnun

Texti

Þjóðmálastofnun er sjálfstæð rannsóknarstofnun við Háskóla Íslands. Markmið hennar er að efla rannsóknir og upplýsingamiðlun á sviði velferðar, atvinnu og þjóðfélagsbreytinga. 

Mynd
Image
""

Þjóðmálastofnun er sjálfstæð rannsóknarstofnun innan Háskóla Íslands. Markmið stofnunarinnar er að efla rannsóknir og upplýsingamiðlun á sviði vinnu, velferðar og þjóðfélags. Stofnunin er virkur þátttakandi í alþjóðlegu rannsóknarsamstarfi og hluti af nýju norrænu öndvegissetri í velferðarrannsóknum (NCoE - Nordic Center of Excellence in Welfare Research).

Þjóðmálastofnun gengst fyrir rannsóknum á fjölþættum sviðum þjóðmála, með sérstaka áherslu á velferðarmál, atvinnumál og þjóðfélagsbreytingar. Stofnunin gerir frumrannsóknir í félagsvísindum, vinnur úr fyrirliggjandi gögnum, birtir bækur, fræðilegar ritgerðir, skýrslur og fréttabréf, gegnst fyrir ráðstefnum, námskeiðum og leggur doktorsnámi við Háskóla Íslands lið með námskeiðum og upplýsingamiðlun.

Þjónusta

 • Kannanir
 • Gagnavinnsla
 • Úttektir
 • Ráðgjöf
 • Námskeiðahald
 • Rannsóknaraðstoð
 • Útgáfa

Formaður

Fólk

 • Arnaldur Sölvi Kristjánsson
 • Guðrún Hannesdóttir
 • Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Í norræna öndvegisverkefninu

 • Guðný Björk Eydal
 • Jón Gunnar Bernburg
 • Rannveig Traustadóttir
 • Sigrún Júlíusdóttir
 • Sigurður Thorlacius
 • Sigurveig H. Sigurðardóttir
 • Elísabet Karlsdóttir
 • Harpa Njáls
 • Jim Rice

 • Edda öndvegissetur
 • Nova: Rannsóknarstofnun í Osló
 • SOFI: Rannsóknarstofnun í Stokkhólmi
 • SFI: Rannsóknarstofnun í Kaupmannahöfn
 • CCWR: Rannsóknarstofnun í Árósum
 • Turku háskóli í Finnlandi
 • Helsinki háskóli í Finnlandi
 • Háskólinn í Þrándheimi, Noregi
 • Háskólinn í York, Englandi
 • Háskólinn í Oxford, Englandi
 • Stokkhólmsháskóli í Svíþjóð