Image

Ráðstefna Þjóðarspegilsins verður haldin í byrjun nóvember.
Opnun ráðstefnunnar verður frá kl 15:00 til 16:30, fimmtudaginn 2. nóvember, í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands.
Á föstudeginum 3. nóvember er ráðstefnudagurinn sjálfur og málstofur hefjast.