Þekkingarveita RBF

Markmiðið með þekkingarveitunum er að safna saman þekkingu í mismunandi málaflokkum  á einum stað. Þekkingin varðar rannsóknir, útgefið efni, fræðslu, greinaskrif og fjölmiðla umfjöllun um starf RBF í hinum mismunandi málaflokkum.

Börn og ungmenni

  • Elísabet Karlsdóttir (ritstjóri) og Ásdís A. Arnalds. (2012). Afdrif barna sem dvöldu á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu á árunum 2000-2007. Reykjavík: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd og Barnaverndarstofa
  • Unnið fyrir Barnaverndarstofu
  • Anna Kristín Newton, Elín Hjaltadóttir og Heiður Hrund Jónsdóttir. (2011).  Þjónusta Barnahúss: reynsla  barna og ungmenna á skýrslutöku og meðferð árin 2007-2009. Reykjavík: Rannsóknastonfun í barna- og fjölskylduvernd
  • Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, Ásta Guðmundsdóttir og Ásdís A Arnalds. (2011). Félagslegar aðstæður pólskra barnafjölskyldna í Reykjavík
  • RBF (2010). Umönnun ungra barna í Reykjavík. Hluti II. Rannsókn RBF fyrir Leikskólasvið Reykjavíkurborgar 2009-2010.
  • Anni G. Haugen. (2009). Ofbeldi gegn konum. Viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar. Reykjavík: Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd
  • Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið
  • Guðrún Helga Sederholm. (2009). Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð skólastjóra 10 grunnskóla. Reykjavík: Rannsóknarsetur í barna og fjölskylduvernd
  • Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið
  • Jóhanna Rósa Arnardóttir og Guðný Björk Eydal. (2009). Umönnun ungra barna í Reykjavík. Hluti I. Hvaða foreldrar nýta sér þjónustu Leikskólasviðs og óskir varðandi hana Reykjavík: Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd
  • Sigrún Júlíusdóttir og Sólveig Sigurðardóttir. Október 2009. Félagsleg skilyrði og lífsgæði: Rannsókn á högum einstæðra foreldra á Ásbrú/Keili í Reykjanesbæ
  • Anni G. Haugen. (2008). Barnaverndarstarfsmenn, kröfur og menntun. Í  Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj.) (2008) Rannsóknir í félagsvísindum IX Félagsvísindadeild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 356-367
  • Jóhanna Rósa Arnardóttir (2008). Forvarnir, vímuefnaneysla og aðgengi að fíkniefnum meðal 18-20 ára ungmenna. Reykjavík: Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd
  • Sigrún Júlíusdóttir, Jóhanna Rósa Arnardóttir og Guðlaug Magnúsdóttir 2008. Ungmenni og ættartengsl: Rannsókn um reynslu og sýn skilnaðarungmenna
  • Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Halldór Sig. Guðmundsson, Friðrík H. Jónsson. (2007). Úttekt á árangri verkefnisins Hugsað um barn. Reykjavík: Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd

 

Erindi flutt á ráðstefnu um breytingar á barnalögum, nóvember 2012:

  • Hvernig er búið að breyta íslenskum barnalögum
  • Access for the best interest of the child 
  • Joint custody against the parent´s will - the law and application 
  • Ráðgjöf og sáttameðferð í þágu skilnaðarbarna. Hlutverk sveitarfélaga

 

Erindi flutt á málþingi RBF og Lions á Íslandi, febrúar 2012:

  • Börnin og framtíðin: Forvarnir eitt, tvö og þrjú
  • Kynning á RBF
  • Barn í blóma - forvörn til framtíðar
  • Blátt áfram
  • Lions hreyfingin á Íslandi

 

Erindi flutt á Málþingi Barnaheilla 2011:

  • Átta ára strákur óskar eftir íbúð  - Anni G. Haugen - febrúar 2011

 

Erindi flutt á ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði í Háskólanum á Akureyri 2007:

  • Fátækt barna á Íslandi – útreikningar og raunveruleiki - Guðný Björk Eydal – apríl 2007

Fjölskyldan

  • Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Elísabet Karlsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir. (2012). Aðstæður reykvískra foreldra: Félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna
  • Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, Ásta Guðmundsdóttir og Ásdís A Arnalds. (2011). Félagslegar aðstæður pólskra barnafjölskyldna í Reykjavík
  • Velferð Barna: gildismat og ábyrgð samfélags. (2011). Ritstj. Salvör Nordal, Vilhjálmur Árnason og Sigrún Júlíusdóttir.
  • Familjecenter i Norden – en resurs för barn och familjer. (2011). Kafli eftir Sigrúnu Júlíusdóttur og Elísabetu Karlsdóttur. Texti bókar aðgengilegur án endurgjalds á sænsku
  • Foreldraorlof, umhyggjustefnu og jafnrétti kynja. (2011). Ritstj. Ingólfur V. Gíslason og Guðný Björk Eydal
  • Flóttabörn á Íslandi: Niðurstöður rannsóknar á viðhorfum og reynslu flóttabarna. Guðbjörg Ottósdóttir og Helena N. Wolimbwa. Febrúar 2011
  • Félagsleg skilyrði og lífsgæði: Rannsókn á högum einstæðra foreldra á Ásbrú/Keili í Reykjanesbæ. Sigrún Júlíusdóttir og Sólveig Sigurðardóttir. Október 2009
  • Kvennasmiðjan: Rannsókn á endurhæfingu fyrir einstæðar mæður með langvarandi félagslegan vanda. Kristín Lilja Diðriksdóttir. Apríl 2009
  • Social Work and Child Welfare Politics. (2009). Kaflar eftir Guðnýju Björk Eydal og Sigrúnu Júlíusdóttur
  • Jóhanna Rósa Arnardóttir og Guðný Björk Eydal. (2009). Umönnun ungra barna í Reykjavík. Hluti I. Hvaða foreldrar nýta sér þjónustu Leikskólasviðs og óskir varðandi hana Reykjavík: Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd
  • Ungmenni og ættartengsl: Rannsókn um reynslu og sýn skilnaðarungmenna. Sigrún Júlíusdóttir, Jóhanna Rósa Arnardóttir og Guðlaug Magnúsdóttir

  • Jaðarstaða foreldra, velferð barna. Elísabet Karlsdóttir, framkvæmdastjóri RBF, og Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi MA og verkefnastjóri Velferðarsviði Reykjavíkurborgar
  • Kynning á skýrslunni Aðstæður reykvískra foreldra: Félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna, fyrir starfsfólki og stjórnendum Velferðarsviðs Reykjavíkur, velferðarráði og starfsmönnum annara sviða borgarinnar.
  • Námskeiði og fyrirlestri dr. John og Julie Gottman var vel tekið á Íslandi og var þátttaka góð bæði á fyrirlestur í Hörpu og 2ja daga námskeiði

Gegn ofbeldi

Frá upphafi stofnunar Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd (RBF) árið 2006 hefur sjónum verið beint að ofbeldi í fjölskyldum með rannsóknum og fræðslu. Stofnunin hefur í samstarfi við félags- og tryggingamálaráðu neytið unnið að rannsóknarverkefni í sex hlutum sem snýr að ofbeldi gegn konum (og þar með fjölskyldunni allri) í tengslum við aðgerðaráætlun stjórnvalda gegn ofbeldi karla gegn konum. Þá hafa fræðimenn á vegum Rannsóknastofnunarinnar haldið fjölda fyrirlestra um ofbeldi í samstarfi við marga aðra aðila. Mikilvægt er að ræða ofbeldi opinskátt í þjóðfélaginu til að auka þekkingu á málaflokknum og viðhorfum fólks til ofbeldis. 

Á síðustu árum höfum við byggt upp þekkingu á málaflokknum með rannsóknum og næstu skref eru að nýta þekkinguna til frekari starfa til að fyrirbyggja ofbeldi:

  • með fræðslu til fagfólks og almennings
  • með útgáfu fræðsluefnis 
  • með samstarfi við aðila sem starfa með þeim sem beittir hafa verið ofbeldi
  • með frekari rannsóknum

Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd er í samstarfi við barnaverndaryfirvöld, félagsþjónustu, lögreglu og heilbrigðisyfirvöld. Eingöngu með samstilltu átaki allra aðila er hægt að útrýma ofbeldi.

  • Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir til að sporna við ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum. (Lögð fyrir alþingi á 139. löggjafarþingi 2010-2011)
  • Ingólfur V. Gíslason. (2010).  Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð lögreglunnar. Reykjavík:  Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd. Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið
  • Elísabet Karlsdóttir og Ásdís A Arnalds. (2010). Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Reynsla kvenna á aldrinum 18-80 ára á Íslandi. Reykjavík: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd. Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið
  • Ingólfur V. Gíslason. (2010). Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð heilbrigðisþjónustunnar. Reykjavík:  Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd
  • Guðrún Helga Sederholm. (2010). Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Þjónusta 11 félagasamtaka. Reykjavík: Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd.  Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið
  • Anni G. Haugen. (2009). Ofbeldi gegn konum. Viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar. Reykjavík: Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd. Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið
  • Guðrún Helga Sederholm. (2009). Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð skólastjóra 10 grunnskóla. Reykjavík: Rannsóknarsetur í barna og fjölskylduvernd. Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið

Jafnréttisþing 2011.

 Erindi flutt á ráðstefnu um kynbundið ofbeldi 1. júní 2011:

  • Drögum tjöldin frá

 

Fyrirlestrar fluttir á jafnréttisþingi 2011:

  • Ofbeldi gegn konum íslenskur veruleiki. Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd 4. febrúar 2011
  • Rannsóknarniðurstöður -  Grunnskólar
  • Kynbundið ofbeldi - viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar
  • Ofbeldi í nánum samböndum. Heilbrigðisstarfsfólk – lögregla

 

Erindi flutt á Málþingi Barnaheilla 2011:

  • Átta ára strákur óskar eftir íbúð - Anni G. Haugen - febrúar 2011

 

Erindi flutt á kynningu Velferðarráðuneytisins og RBF:

  • Umfang og eðli ofbeldis í nánum samböndum - Ásdís A. Arnalds

Samfélagsmál

  • Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Elísabet Karlsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir. (2012). Aðstæður reykvískra foreldra: Félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna
  • Lára Björnsdóttir, Halldór S. Guðmundsson, Kristín Sigursveinsdóttir og Auður Axelsdóttir. (2011). Ný sjónarhorn og leiðir til bættrar geðheilsu, er titill nýútkominnar skýrslu um Norrænt verkefni um valdeflingu í geðheilbrigðisþjónustu sem er útgefin af Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd
  • Velferð Barna: gildismat og ábyrgð samfélags. (2011). Ritstj. Salvör Nordal, Vilhjálmur Árnason og Sigrún Júlíusdóttir
  • Jón Þór Sturluson, Guðný Björk Eydal og Andrés Júlíus Ólafsson. (2011). Íslensk neysluviðmið. Rannsóknaþjónusta Háskólans í Reykjavík. Unnið fyrir Velferðarráðuneyti í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd.
  • Halldór S. Guðmundsson, Atli Hafþórsson, Bryndís Elfa Valdemarsdóttir, Kristján Már Magnússon og Guðný Björk Eydal. (2011). Áhrif starfsendurhæfingar á fátækt, félagslega einangrun og virkni. Rannsókn meðal þátttakenda í Starfsendurhæfingu Norðurlands. Reykjavík: Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands
  • Heiða Björk Vigfúsdóttir. (2009). Úttekt á notendastýrði þjónustu. Reykjavík: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF). Unnið fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið
  • Community Work in the Nordic Countries: New Trends. (2009). Ritstjóri bókarinnar er Gunn Strand Hutchinson. Steinunn Hrafnsdóttir og Elísabet Karlsdóttir skrifuðu kafla sem ber heitið Community Work in Iceland
  • Heilbrigði og heildarsýn: Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu. (2006). Ritstjórar: Sigrún Júlíusdóttir og Halldór Sig. Guðmundsson

  • Aðstæður reykvískra foreldra: Félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna. Elísabet Karlsdóttir og Ásdís Aðalbjörg Arnalds

Öldrun og málefni aldraðra

  • Þjónustukönnun meðal eldra fólks í Fjallabyggð. Höfundar: Styrmir Magnússon og Elísabet Karlsdóttir. Útgáfuár: 2014. Unnið fyrir Fjallabyggð
  • Könnun meðal eldra fólks í Sveitarfélaginu Vogum. Höfundar eru Erla Karlsdóttir, Elísabet Karlsdóttir og Halldór S. Guðmundsson. Unnið árið 2012 fyrir Sveitarfélagið Voga
  • Viðhorf eldra fólks – Rannsókn á viðhorfi og vilja aldraðra sem búa í heimahúsum. Ritröð I. Höfundur er Sigurveig H. Sigurðardóttir
  • Verkefni, vinnuumhverfi og líðan starfsfólks í umönnun aldraðra á Íslandi. Norræn samanburðarrannsókn. Ritröð V. Höfundur er Elísabet Karlsdóttir

  • Starfsánægja og aðstæður starfsfólks í umönnun aldraðra. Norræn samanburðarrannsókn. Í samstarfi við Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands. 2012.
  • Mat og úttektir í öldrunarþjónustu í Finnlandi. Evaluation of services for elderly in Finland. 2012. Starfsánægja og aðstæður starfsfólks í umönnun aldraðra. Norræn samanburðarrannsókn. Í samstarfi við Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands

Breyttar þarfir - Breytt þjónusta 2010

  • Mat og úttektir í öldrunarþjónustu í Finnlandi. Evaluation of services for elderly in Finland. Pekka Kettunen, professor, Department of Social Sciences and Philosophy University of Jyväskylä, Finlandi
  • Ofbeldi gegn öldruðum. Viðhorf, þekking og reynsla starfsfólks í heimaþjónustu. Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi MA
  • Umönnun aldraða. Rannsókn á vinnuaðstæðum og vinnuumhverfi starfsmanna í  öldrunarþjónustu á Norðurlöndunum. Elísabet Karlsdóttir félagsráðgjafi MA, dipl. í öldrunarþjónustu, verkefnisstjóri RBF
  • Þátttaka, hreyfing og heilsa eldra fólks í  dreifbýli og þéttbýli. Sólveig Ása Árnadóttir, MSc, lektor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri
  • Aðstoð við eldri borgara- rannsókn um þarfir og þjónustu. Sigurveig H. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi MA, dósent í félagsráðgjöf Háskóla Íslands

  • Notendasamráð við aldraða íbúa Fjallabyggðar. Styrmir Magnússon, félagsráðgjafanemi, og Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi MA og framkvæmdastjóri RBF
  • Verkefni og vinnuumhverfi starfsfólks í umönnun aldraðra á Norðurlöndunum. Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi MA, diplóma í öldrunarþjónustu, framkvæmdastjóri RBF

 

Málþing um nýsköpun í þjónustu við eldri borgara:  

  • Sjálfstæð búseta með stuðningi - VAL, SJÁLFRÆÐI, ÖRYGGI, STUÐNINGUR OG EFTIRLIT
  • Virkni, afþreying, þátttaka - Málþing um nýsköpun og rannsóknir um bætt heilbrigði og virkni eldri borgara
  • Hjúkrunarheimili framtíðarinnar - heimilisfólk, aðbúnaður, þjónusta