Helgina 10-11. apríl fer fram stafrænn samráðsfundur um kolefnishlutleysi. Rannsóknin er unnin fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
Tekið var slembiúrtak úr þjóðskrá og þátttakendum boðið að taka þátt í samráðsfundi þar sem rætt er um leiðir í átt að kolefnishlutlausu Íslandi árið 2040.