Rannsóknir í Þjóðfræði

Menningarsköpun: Fræðilegir áhrifavaldar, uppsprettur innblástrar og langtímaáhrif menningarsköpunar Sigurðar málara og Kvöldfélagsmanna 1857‐1874.

Að verkefninu standa:

  • Terry Gunnell (Háskóli Íslands)
  • Karl Aspelund (University of Rhode Island)
  • Sigurjón B. Hafsteinsson (Háskóli Íslands)
  • Sveinn Yngvi Egilsson (Háskóli Íslands)
  • Sveinn Einarsson (sjálfstætt starfandi)

Sjá vefsíðu verkefnisins: https://sigurdurmalari.hi.is/

Haustið 2006 sá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um framkvæmd póstkönnunar á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum fyrir Terry Gunnell, dósent við Háskóla Íslands. Spurningalisti var sendur á 1500 einstaklinga á aldrinum 18-75 ára sem valdir voru af handahófi úr þjóðskrá. Alls bárust 666 svör, sem gerir 44% svarhlufall og árið 2007 bættust við um 400 svör í viðbót. 

  • Ásdís Aðalbjörg Arnalds
  • Ragna Benedikta Garðarsdóttir
  • Unnur Diljá Teitsdóttir 

Upplýsingavefur um þjóðsagnasöfnun Jóns Árnasonar.

Sjá vefinn jonarnason.is

Á siðustliðnum árum hafa íslenskar sagnir úr helstu þjóðsagnasöfnum okkar verið skráðar í gagnagrunn. Búið er að skrá upplýsinga um yfir 10,000 sagna og er unnið að því að flokka sagnirnar samkvæmt alþjóðlega flokkunakerfi. Efnið sem búið er að flokka hefur verið sett á netið í sagnagrunninum en tekið skal fram að sagnagrunnurinn er ennþá í vinnslu, og þannig lítum við á efninu hér fyrst og fremst sem drög.