Fötlunarfræði

Fötlunarfræði er ung fræðigrein sem vaxið hefur hratt á undanförnum árum. Fræðileg þróun á þessu sviði endurspeglar vaxandi áhuga á fötlun sem samfélagslegu fyrirbæri og mikilvægum þætti í lífi okkar allra.

Vefsíða þessi er ætlað að vera miðstöð upplýsinga um þessa nýju fræðigrein, meðal annars bækur og tímarit, rannsóknir og fræðaskrif, samtök fræðimanna og erlendar rannsóknastofnanir. Ábendingar um efni og tengla eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið tölvupóst á fotlunarfraedi@hi.is