Fötlunarfræði
Fötlunarfræði er ung fræðigrein sem vaxið hefur hratt á undanförnum árum. Fræðileg þróun á þessu sviði endurspeglar vaxandi áhuga á fötlun sem samfélagslegu fyrirbæri og mikilvægum þætti í lífi okkar allra.
Vefsíða þessi er ætlað að vera miðstöð upplýsinga um þessa nýju fræðigrein, meðal annars bækur og tímarit, rannsóknir og fræðaskrif, samtök fræðimanna og erlendar rannsóknastofnanir. Ábendingar um efni og tengla eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið tölvupóst á fotlunarfraedi@hi.is
- Nordic Network on Disability Research, NNDR - Samtök norrænna félagsvísindamanna sem vinna að fötlunarrannsóknum
- Society for Disability Studies - Samtök bandarískra fræðimanna sem vinna að fötlunarfræðirannsóknum
- Félag um fötlunarrannsóknir - Stofnað 2006
- Archives and tools for the Disability-Research Discussion List - Inniheldur meðal annars yfirlit yfir efni sem rætt hefur verið á þessum umræðulista um fötlunarrannsóknir
- Canadian Centre on Disability Studies - Rannsóknarsetur í fötlunarrannsóknum í Winnepeg í Kanada
- Centre for Disability Law & Policy - Rannsóknarsetur um lögfræði og réttarstöðu fatlaðs fólks sem staðsett er við NUI háskólann í Galway, Írlandi
- Centre for Disability Research við Uppsala University -- Centrum för handikappforskning við Uppsala Universitet - Rannsóknarsetur í fötlunarrannsóknum við Háskólann í Uppsölum.
- Center for Disability Studies - Miðstöð fötlunarfræða í University of Leeds á Bretlandi
- Center on Human Policy - Rannsóknastofnun í fötlunarfræðum við Syracuse University í Bandaríkjunum. Mikið af efni og tenglar við fjölda annarra vefsvæða um málefni fatlaðs fólks
- Disability Archive - Hér er að finna greinar eftir fræðimenn sem stunda fötlunarrannsóknir
- iDiS - Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við University of Cologne, Þýskalandi
- Center for Disability Research - Rannsóknarstofnun við Lancaster University (Carol Thomas)
- Institute on Disability - Rannsóknarstofnun í fötlunarfræðum við University of New Hampshire í Bandaríkjunum
- Norah Fry Research Center - Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við University of Bristol á Bretlandi
- Roeher Institute - Kanadísk stofnun sem sinnir rannsóknum og stefnumótum í málefnum fatlaðs fólks
- Research Institute for Health & Social Change - Rannsóknarsetur við Manchester Metropolitan háskóla
- Social History of Learning Disaiblity Research Group - Rannsóknarsetur við Open University á Bretlandi sem rannsakar sögu þroskahefts fólks
- World Institute on Disability - Rannsóknarsetur sem vinnur að borgaralegum réttindum og fullri þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu