Rannsóknasetur í safnafræðum

Texti

Hlutverk Rannsóknaseturs í safnafræðum er að sinna rannsóknartengdum þjónustuverkefnum á sviði safnafræða, efla tengsl rannsókna og kennslu á sviði safnafræða. Setið á í samstarfi við innlendar og erlendar rannsóknastofnanir, fræðimenn í safnafræðum og skyldum greinum, og stuðlar að tengslum við atvinnu- og þjóðlíf.  

 

The Research Center in Museum Studies (RCMS) is a research platform within The Social Science Research Institute at the University of Iceland.  RCMS is founded and supported by the department of museology at the University of Iceland and is an academic forum for inter-disciplinary research in museology.  

Mynd
Image
´´

 

.

.

Vöntun er á safnfræðslu hér á landi fyrir hópa með sérþarfir, eins og einhverfu, ADHD eða skildar raskanir, fyrir heyrnarlausa, blinda og svo mætti lengi telja. Lítið eða ekkert er hugað að þörfum slíkra hópa á söfnum, þrátt fyrir að lög segi til um að söfnum beri að miðla fræðslu til allra.

Þessi vefsíða er hugsuð sem hvatning fyrir söfn að huga að þessum málum og uppfylla þar með skyldur sínar betur en nú er. Sem dæmi þurfa söfn að huga að því betur hvernig einhverfir þurfa sérsniðið efni fyrir sig, vinna í litlum hópum og hvernig einstaklingmiðuð safnfræðsla getur átt sér stað, svo dæmi sé tekið. Einhverfir safngestir þurfa einnig að hafa reglulegar pásur og eiga möguleika á hvíld, fyrirsjáanleiki heimsókna þeirra þarf einnig að vera til staðar, en ekkert í slíkum heimsóknum má koma slíkum gestum á óvart.

www.sofnfyriralla.com