Rannsóknasetur í fötlunarfræðum
Texti
Með rannsóknasetri í fötlunarfræðum skapast þverfaglegur vettvangur rannsókna á sviði fötlunarfræða en stofnunin er sú fyrsta á þessu fræðasviði hér á landi.
Mynd
Mynd

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum var formlega stofnað þann 3. mars 2006. Með rannsóknasetri í fötlunarfræðum skapast þverfaglegur vettvangur rannsókna á sviði fötlunarfræða en stofnunin er sú fyrsta á þessu fræðasviði hér á landi.
Rannsóknasetrið starfar sem undirstofnun Félagsvísindastofnunar og nýtur góðs af þeirri miklu reynslu sem þar er til staðar.
Forstöðumaður
- Dr. Rannveig Traustadóttir prófessor rannvt@hi.is
Aðstoðar-forstöðumaður
- Dr. Hanna Björg Sigurjónsdóttir dósent í fötlunarfræðum, hbs@hi.is
Starfsfólk
- Dr. Snæfríður Þóra Egilson, sne@hi.is
- Dr. Stefan C. Hardonk, hardonk@hi.is
- Dr. James G. Rise, james@hi.is
- Dr. Ciara Brennan, csb1@hi.is
- Dr. Laufey E. Löve, lel2@hi.is
- Þorvaldur Kristinsson, thorvaldur.kristins@simnet.is
Innlendir samstarfsaðilar
- Félagsmálaráðuneytið
- Hagsmunasamtök fatlaðs fólks og aðstandenda þeirra
- Landssamtökin Þroskahjálp
- Öryrkjabandalag Íslands
- Menntavísindasvið Háskóla Íslands
- Guðrúnu V. Stefánsdóttur lektor, Evrópuverkefnið Empowerment and disability: Informal learning through self-advocacy and life history
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Ráðgjafahópur um fötlunarfræðinám
Alþjóðlegir samstarfsaðilar
- Nordic Network for Disability Research, NNDR.
- Nordens Välfärdscenter, NVC
- Verkefnið Nordisk nättverkssamarbete om handikappforskning (Nordic Network Cooperation on Disability Research).
- Samstarfssamningur milli NNDR og NVC
- Öndvegissetur í velferðarrannsóknum
- Grundtvig verkefni um fullorðinsfræðslu. Verkefnið ber heitið Empowerment and disability: Informal learning through self advocacy and life history. Samstarfsaðilar eru fjórir háskólar í Evrópu: The Open University í Bretlandi, The University of Dublin, Trinity College á Írlandi, The University of Gent og í Belgíu og Háskóli Íslands. Auk háskólafólks tekur hópur fólks með þroskahömlun í hverju landi þátt í verkefninu.
- Syracuse University, USA. Center on Disability Studies, Law and Human Policy, Syracuse University.
- University of Sydney, Ástralía. Australian Family & Disability Studies Research Collaboration, The University of Sydney. Tengiliður er dr. Gwynnyth Llewellyn,