Árið 2017 fór fram ein stærsta rannsókn um heppni og hjátrú sem gerð hefur verið á Íslandi. Úrtakið samanstóð af 3000 manns úr netpanel Félagsvísindastofnunar og svöruðu 1.618 manns, eða um 54%. Um lagskipt slembiúrtak var að ræða og voru niðurstöður vigtaðar með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar til að endurspegla þjóðina sem best.

Lýsigögn eru að finna hér að neðan.  

Athugið að styðjast við kóðunarbók þegar unnið er með gagnaskrá.

Vinsamlegast gætið þess að vitna í gagnasafnið og látið doi númer þess koma þar fram. 

...

Share