Mannfræðistofnun

Texti

Mannfræðistofnun var stofnuð 1974. Skamkvæmt reglum stofnunarinnar frá 1997 er hlutverk stofnunarinnar að efla rannsóknir á sviði mannfræði, bæði félagslegrar og líffræðilegar.

Mynd
Image
""

Ekki hafa verið kjörnir fulltrúar í stjórn stofnunarinnar um nokkurra ára skeið. Enginn fastur starfsmaður vann við stofnunina á árinu og lá öll starfsemi niðri.

  • Gangast fyrir rannsóknum á þessu sviði hérlendis og erlendis
  • Stuðla að samstarfi aðila á þessu sviði
  • Gefa út og kynna niðurstöður mannfræðirannsókna
  • Halda ráðstefnur, námskeið og fyrirlestra á þessu sviði
  • Veita framhaldsnemum í mannfræði rannsóknaaðstöðu
  • Annast varðveislu rannsóknagagna