Kjarakönnun Tölvunarfræðinga
Kjarakönnun Félags tölvunarfræðinga (FT) og Stéttarfélags tölvunarfræðinga (ST) 2025 opnar 16. mars og lokað verður fyrir svörun í apríl 2025. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands sér um framkvæmd könnunarinnar en hvorki FT né ST hefur aðgang að svörum einstakra aðila. Aðeins verður haft samband í gegnum tölvupóst.