Vísindafólk á Félagsvísindasviði og Félagsvísindastofnun hefur um árabil verið aðilar að stórum alþjóðlegum rannsóknum sem gefa möguleika á því að skoða viðhorf Íslendinga til ýmissa málefna í alþjóðlegu samhengi.

Hér má finna gögn úr þeim helstu alþjóðlegu rannsóknum sem Félagsvísindasvið hefur átt aðild að.

Share