Afbrotafræði
Afbrotafræði er í grundvallaratriðum þverfagleg grein, þó rætur hennar liggi aðallega í félagsfræðinni. Afbrotafræðingar koma úr ýmsum viðurkenndum fræðigreinum, s.s. félagsfræði, sálfræði, lögfræði, hagfræði og jafnvel náttúruvísindum.
Á síðari árum hefur þó verið gerður greinarmunur á afbrotafræði (þ.e. criminology) annars vegar og sakfræði (þ.e. criminal justice) hins vegar. Jafnvel þó að þessi tvö svið séu náskyld þá er á þeim veigamikill munur. Afbrotafræðin rannsakar tilurð refsilaga, umfang afbrota í samfélaginu, skýringar á útbreiðslu þeirra og afleiðingar afbrota. Sakfræðin beinir einkum sjónum sínum að þeim aðilum sem hafa með meðferð og afgreiðslu refsimála að gera í stjórnkerfinu sjálfu.
Afbrotafræðingar fjalla því fyrst og fremst um tíðini og eðli afbrota í samfélaginu en sakfræðingar við réttarvörslukerfið sjálft, svo sem hlutverk lögreglu, dómstóla og fangelsa.
- Afbrot og refsiábyrgð I - Jónatan Þórmundsson
- Afbrot og refsiábyrgð II - Jónatan Þórmundsson
- Afbrot og refsiábyrgð III - Jónatan Þórmundsson
- Brotalolar, lögreglan og öryggi borgaranna - Rannveig Þórisdóttir, Helgi Gunnlaugsson og Vilborg Magnúsdóttir
- African Journal of Criminology and Justice Studies
- Australian Institute of Criminology
- American Society of Criminology
- The British Journal of Criminology
- Criminology
- Criminology & Criminal Justice
- Criminology & Public Policy
- European Journal of Criminology
- Feminist Criminology
- International Journal of Cyber Criminology
- International Journal of Offender Therapy and Comparative Criminology
- Journal of Criminal Law & Criminology
- Journal of Experimental Criminology
- Journal of Quantitative Criminology
- Journal of Scandinavian Studies in Criminology & Crime Prevention
- Theoretical Criminology
- Western Society of Criminology
- Norræna sakfræðiráðið - heldur ráðstefnur og styður útgáfu fagtímarits Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab.
- Evrópskir afbrotafræðingar - The European Society of Criminology
- Bandaríkin (afbrotafræðingar) - The American Society of Criminology (ASC), sem gefur út fagtímaritið Criminology fjórum sinnum á ári, auk þess að stand aað árlegum ráðstefnum
- Bandaríkin (sakfræðingar) - The Academy of Criminal Justice Sciences (ACJS), stendur að árlegum ráðstefnum og gefur út fagtímaritið Justice Quarterly
Ástralía
Bandaríkin
Belgía
England
Írland
Kanada
Malta
Þýskaland
- Af hverju eru afbrot kvenna sjaldgæfari en afbrot karla?
- Af hverju fremja Íslendingar afbrot?
- Ef 18 ára unglingur er dæmdur fyrir vægt afbrot, er þess þá getið á sakavottorði alla ævi?
- Er hægt að læra afbrotafræði á Íslandi?
- Eru glæpir fátækra afleiðing fátæktar?
- Eru kynferðisbrotamenn síbrotamenn?
- Eru til kvenkyns raðmorðingjar?Hver er hin rétta skilgreining á síbrotamanni?
- Hafa dæmdir ofbeldismenn alltaf verið árásarhneigðir í æsku?
- Hvað er svokallað glæpagen, og hver eru einkenni þess?
- Hve stór hluti af þjóðinni hefur farið í fangelsi?
- Hvenær er maður orðinn seku rum glæp samkvæmt íslenskum lögum; þegar hann játar eða nægar sannanir liggja fyrir eða þegar hann er dæmdur fyrir dómstól?
- Hvenær og af hverju var kannabis bannað á Íslandi? Eða eru engin lög sem banna það?
- Hver er glæpatíðni á Íslandi og hvernig hefur hún breyst?
- Hver er stefna íslenskra stjórnvalda í afbrotamálum?
- Hver eru sérsvið afbrotafræðinnar?
- Hvers konar glæpi fremja konur? Er það rétt að konur beiti maka sína stundum ofbeldi?
- Hvers vegna eru helstu afbrot kvenna búðaþjófnaður?
- Hvers vegna eru afbrotamenn settir í fangelsi?
- Hversu mörg % af allri heimsbyggðinni eru í fangelsi?
- Skiptir máli varðandi endurhæfingu fanga hvar þeir afplána dóm sinn hér á landi?