Háskóli Íslands

Spurningakannanir í gangi

Íslenska kosningarannsóknin - frambjóðendakönnun

Frambjóðendakönnun Íslensku kosningarannsóknarinnar fer fram þessa dagana, en þar eru allir frambjóðendur þeirra flokka sem náðu kjöri á Alþingi spurðir um kosningabaráttuna. Smelltu hér eða á myndina hér til vinstri til að taka þátt, ef þú hefur fengið boð um að taka þátt í könnuninni í pósti og sláðu inn lykilorðið sem finna má í bréfinu. 

 

 

Viðhorf og námsval ungs fólks

Smelltu hér eða á myndina hér til vinstri til að taka þátt, ef þú hefur fengið boð um að taka þátt í könnuninni.

 

 

 
 

Framhaldsrannsókn - Könnun á lífsskoðunum Íslendinga

Um þessar mundir stendur yfir evrópska viðhorfakönnunin European Value Study (EVS) sem gerð er í yfir 40 löndum. Hafir þú fengið boð um að taka þátt í framhaldskönnuninni skaltu smella hér eða á myndina hér til vinstri til að taka þátt. 

 

 

 

 

Stafrænt málsambýli barna

Um þessar mundir stendur yfir rannsókn á notkun barna á íslensku og ensku á Íslandi. Hafi þitt barn fengið boð um að taka þátt í pósti þá skaltu smella hér eða á myndina til vinstri til að taka þátt. 

 

 

 

 

Könnun á lífsskoðunum Íslendinga

Um þessar mundir stendur yfir evrópska viðhorfakönnunin European Value Study (EVS) sem gerð er í yfir 40 löndum. Hafir þú fengið boð um könnunina í pósti skaltu smella hér eða á myndina hér til vinstri til að taka þátt. 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is