Háskóli Íslands

Smelltu hér til að taka þátt í Alþjóðlegu viðhorfakönnuninni.

Starfsemi Félagsvísindastofnunar

Félagsvísindastofnun er rannsókna- og fræðastofnun innan Háskóla Íslands. Hún heyrir undir félags- og mannvísindadeild, félagsráðgjafardeild og stjórnmálafræðideild.

Félagsvísindastofnun sinnir rannsóknum, ráðgjöf og þjónustuverkefnum sem tengjast viðfangsefnum félagsvísinda.

Undir hatti Félagsvísindastofnunar eru starfræktar fjölmargar rannsóknastofur- og setur á fræðasviðum deildanna þriggja sem að stofnuninni standa.

Stofnunin er auk þess í nánu samstarfi við fræðimenn deildanna og aðrar rannsóknastofnanir innan Háskóla Íslands og utan.

Laus störf

Spyrlar óskast í heimsóknarkannanir

Félagsvísindastofnun óskar eftir starfsfólki á höfuðborgarsvæðinu í verktakavinnu í apríl til júlí 2017.

Nánari upplýsingar fást hér.

 
 
Laus störf í spyrlaveri 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is