Félagsvísindastofnun kannaði viðhorf kosningabærra Íslendinga til málefna sem varða stjórnarskrána og framtíð lýðræðis á Íslandi. Niðurstöður má nálgast með að smella á myndina.