GAGNÍS - gagnaþjónusta félagsvísinda á Íslandi

GAGNÍS er viðurkenndur þjónustuaðili Samtaka evrópskra gagnavarðveislusafna í félagsvísindum (CESSDA ERIC) á Íslandi og tekur við rannsóknagögnum, hýsir þau í opnum aðgangi og tryggir vísindasamfélaginu og almenningi aðgengi að þeim án endurgjalds.