Háskóli Íslands

World Values Survey

Lýsing:

World Values Survey er alþjóðlegt tengslanet fræðifólks á sviði félagsvísinda sem rannsaka breytingar á gildum fólks og áhrif þeirra á samfélagið. WVS var stofnað útfrá European Values Study (EVS) árið 1981 þegar fyrsta könnun EVS var útvíkkuð til 14 landa utan Evrópu.

Þemu:

Trúarbrögð, kynhlutverk, atvinnumál, lýðræði, stjórnvöld, félagsleg auðlegð, stjórnmálaþátttaka, umhverfismál.

Niðurstöður úr rannsóknum:

World Values Survey Online Analysis

Samstarfslönd:

Albanía, Algería, Andorra, Argentína, Armenía, Austurríki, Aserbaídsjan, Ástralía, Bandaríkin, Bangladesh, Belgía, Bosnía-Hersegóvína, Brasilía, Bretland, Búlgaría, Búrkína Fasó, Chile, Danmörk, Dóminíska Lýðveldið, Egyptaland, Eistland, El Salvador, Eþíópía, Filippseyjar, Finnland, Frakkland, Georgía, Ghana, Grikkland, Holland, Hong Kong, Hvíta-Rússland, Indland, Indónesía, Írak, Íran, Írland, Ísland, Ísrael, Ítalía, Japan, Jórdan, Kanada, Kína, Kirgistan, Kólumbía, Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Makedónía, Malasía, Malí, Malta, Marokkó, Mexíkó, Moldóva, Nígería, Norður-Írland, Noregur, Nýja-Sjáland, Pakistan, Perú, Portúgal, Pólland, Púertó-Ríkó, Rúanda, Rúmenía, Rússland, Sádi-Arabía, Serbía, Singapúr, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Suður-Afríka, Suður-Kórea, Svartfjallaland, Sviss, Svíþjóð, Tansanía, Tékkland, Trínidad og Tóbagó, Tyrkland, Taíland, Taívan, Ungverjaland, Úganda, Úkraína, Úrúgvæ, Venesúela, Víetnam, Sambía, Simbabwe, Þýskaland.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is