Háskóli Íslands

Viðhorf til vinnu - Alþjóðlega viðhorfakönnunin

 

Verkefnisstjórar: Hafsteinn Einarsson

Viðskiptavinur: Vinnueftirlitið, VIRK og ASÍ

Skil skýrslu: 22. febrúar 2017

 

Lýsing á rannsókn / könnun

Alþjóðlega viðhorfakönnunin er lögð fyrir árlega í um 50 löndum. Sumarið 2016 var aflað gagna á Íslandi um viðhorf til vinnu og vinnuaðstæðna. Helstu niðurstöður má lesa í skýrslu hér að neðan en gögn frá Íslandi og öðrum löndum má nálgast á vefnum issp.org frá og með mars 2017.

Smelltu hér til að lesa skýrsluna
 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is