Háskóli Íslands

Viðkoma erlends vinnuafls í íslenskri ferðaþjónustu

 

Verkefnisstjóri: Heiður Hrund Jónsdóttir

Viðskiptavinur: Vinnumálastofnun og EURES, samevrópsk vinnumiðlun

Skil á skýrslu: Desember 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna stöðu erlends vinnuafls innan íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja og var meginmarkmið hennar að komast að því hversu veigamikill þáttur erlendra starfsmanna væri í viðkomandi fyrirtækjum.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is