Háskóli Íslands

Viðhorf til þjónustu dagforeldra í Reykjavík: Könnun meðal foreldra

 

Verkefnisstjórar: Ella Björt Daníelsdóttir Teague, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Menntasvið Reykjavíkurborgar

Skil skýrslu: Júlí 2006

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður símakönnunar sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Menntasvið Reykjavíkurborgar. Könnun var framkvæmd í júní 2006 og náði til foreldra barna sem skráð voru hjá dagforeldri í Reykjavík. Leitast var eftir viðhorfum foreldra til þjónustu dagforeldra og þjónustu Reykjavíkurborgar.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is