Háskóli Íslands

Viðhorf starfsfólks til þjónustu og starfsemi Íslandspósts

 

Verkefnisstjórar: Einar Mar Þórðarson, Ella Björt Daníelsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Íslandspóstur hf

Skil skýrslu: Júní 2005

Lýsing á rannsókn / könnun

Könnunin var send í pósti til allra starfsmanna Póstsins. Spurt var um viðhorf til þjónustu Póstsins, almenn viðhorf til starfsfólks og viðhorf til ákveðinna starfshópa hjá Póstinum. Auk þess var spurt hvernig Pósturinn gæti hugsanlega bætt þjónustu við viðskiptavini sína.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is