Háskóli Íslands

Viðhorf og fiskneysla ungs fólks: Bætt ímynd sjávarafurða

 

Verkefnisstjórar: Kristín Erla Harðardóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Rannsókn á vegum Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í samvinnu við Félagsvísindastofnun og Rannsóknastofu í næringarfræði, Landspítali-háskólasjúkrahús

Skil skýrslu: Nóvember 2005

Lýsing á rannsókn / könnun

Í skýrslunni eru dregnir fram mikilvægir punktar úr niðurstöðum rýnihópa um viðhorf og fiskneyslu ungs fólks. Megináherslan í rýnihópunum voru atriði sem gætu stuðlað að bættri ímynd sjávarafurða meðal ungs fólks.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is