Háskóli Íslands

Viðhorf innflytjenda á Vestfjörðum og Austurlandi: Samanburður milli landshluta

 

Verkefnisstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi

Skil skýrslu: Janúar 2005

Lýsing á rannsókn / könnun

Haustið 2004 kom út skýrslan Viðhorf innflytjenda á Vestfjörðum og Austurlandi sem Fjölmenningarsetrið vann í samvinnu við Félagsvísindastofnun. Um var að ræða könnun þar sem markmiðið var að kanna meðal innflytjenda búsetu, réttarstöðu, tungumálakunnáttu, þátttöku í félagsstarfi, nýtingu og afstöðu til ýmiss konar þjónustu og atvinnu. Í skýrslunni var ekki gerður samanburður milli innflytjenda á Austurlandi annars vegar og Vestfjörðum hins vegar. Markmið þessarar umfjöllunar er aftur á móti að kynna niðurstöður slíks samanburðar.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is