Háskóli Íslands

Vaxtarsamningur Vestfjarða: Mat á árangri

 

Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: VaxVest

Skil skýrslu: Febrúar 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Þessi skýrsla inniheldur ítarlega úttekt á Vestfjörðum og samanburð við aðra landshluta. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um mannauð og ýmsa mælikvarða á lífskjör, svo sem íbúa þróun, atvinnuleysi og launakjör.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is