Háskóli Íslands

Útvarpsviðtal um skoðanakannanir og forsetakosningar

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, var í viðtali í Morgunútvarp Rásar 2 í dag.

Rætt var um skoðanakannanir í tengslum við nýafstaðnar forsetakosningar og fleira áhugavert í tengslum við gerð skoðanakannana. Hægt er að hlusta á viðtalið með því að ýta á meðfylgjandi hlekk.

http://ruv.is/sarpurinn/klippa/skodanakannanir

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is