Háskóli Íslands

Úttekt á verkefnum sem hlutu styrk á árunum 2010 til 2012 vegna þjónustu við langveik börn og börn með ADHD greiningu

 

Verkefnisstjórar: Anna Soffía Víkingsdóttir, Auður Magndís Auðardóttir, Ásdís A. Arnalds, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Viktor Orri Valgarðsson

Viðskiptavinur: Velferðarráðuneytið

Skil skýrslu: 5. september 2013

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmiðið var að meta árangur verkefna sem hlutu styrk á árunum 2010 til 2012 vegna þjónustu við langveik börn og börn með ADHD greiningu og meta hversu vel hefur tekist að nýta áfram þá vinnu sem unnin var fyrir styrkfé eftir að styrktímabili lauk.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is