Háskóli Íslands

Úttekt á árangri verkefnisins Hugsað um barn

 

Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Halldór Sig. Guðmundsson, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: ÓB-ráðgjöf

Skil skýrslu: Júní 2007

Lýsing á rannsókn / könnun

Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og ÓB-ráðgjöf höfðu samstarf um gerð spurningalista sem ætlað var að mæla árangur af verkefninu Hugsað um barn sem hóf göngu sína hér á landi haustið 2004.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is