Háskóli Íslands

Úttekt á árangri verkefnisins Átak til atvinnusköpunar

 

Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Impra nýsköpunarmiðstöð

Skil skýrslu: Júní 2007

Lýsing á rannsókn / könnun

Hringt var í alla þá sem fengið höfðu styrk úr verkefni Iðnaðarráðuneytisins Átaki til atvinnusköpunar frá árinu 2004 til haustsins 2006.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is