Háskóli Íslands

Ungt fólk, samfélagið og verkalýðshreyfingin

 

Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Ívar Snorrason, Margrét Guðmundsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: ASÍ

Skil skýrslu: September 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun gerði könnun fyrir ASÍ vorið 2008. Tekið var 1000 manna úrtak fólks á aldrinum 18 til 35 ára úr þjóðskrá. Nettó svarhlutfall var 63,7%.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is