Háskóli Íslands

Tóbaksreykingar: Ungu fólki í Reykjavík fylgt eftir frá 14 til 22 ára aldurs

 

Verkefnisstjórar: Sigrún Aðalbjarnardóttir, Andrea G. Dofradóttir

Skil skýrslu: 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Í bókinni er greint frá tóbaksreykingum sama hóps ungs fólks í Reykjavík yfir sjö ára tímabil. Niðurstöðurnar eru hluti viðamikillar langtímarannsóknar á "Áhættuhegðun ungs fólks". Eitt markmið rannsóknarinnar er að kanna hvernig tóbaksreykingar stúlkna og pilta þróast og skoða þær breytingar sem verða á viðhorfum þeirra til reykinga bæði eftir neyslu þeirra og eftir því sem þau eldast.

Sjá: Adalbjarnardottir, S., & Dofradóttir, A. (2002). Tóbaksreykingar: Ungu fólki í Reykjavík fylgt eftir frá 14 til 22 ára aldurs [Tobacco smoking: Young people in Reykjavik followed from age 14 to 22]. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. ISBN 9979-9561-0-0.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is