Háskóli Íslands

Þjónustukönnun á meðal íbúa Hátúns, Sléttuvegs og Fannborgar

 

Verkefnisstjórar: Ella Björt Daníelsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Hússjóður Öryrkjabandalagsins

Skil skýrslu: Mars 2006

Lýsing á rannsókn / könnun

Í könnuninni var spurt um afstöðu íbúa til almennra búsetuskilyrða og hvernig mætti bæta þau, þjónustu húsvarða, skrifstofu Hússjóðs Öryrkjabandalagsins og matvöruverslunarinnar í Hátúni. Einnig var spurt um þá þjónustu sem viðmælendur fengu frá borginni og hinu opinbera, áhuga á tómstundaiðkun og möguleika á því að stunda vinnu.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is