Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn XVI: Takk fyrir daginn!

(english below)

Þjóðarspegillinn XVI: Ráðstefna í félagsvísindum var haldinn 30. október sl. við Háskóla Íslands. Ráðstefnan var vel sótt og voru hátt í 180 erindi flutt í rúmlega 50 málstofum.

Við viljum þakka þátttakendum ráðstefnunnar kærlega fyrir daginn!

Yfirlit yfir efni ráðstefnunnar er að finna í rafrænni bók með  ágripum þeirra erinda sem flutt voru. Rúmlega 50 ritstýrðar greinar voru skrifaðar í tengslum við erindin í ár. Þær eru aðgengilegar á Skemmunni.

Hægt er að skoða myndir frá ráðstefnudeginum á fésbókarsíðu Þjóðarspegilsins.

Sjáumst á Þjóðarspeglinum 2016!

______________________________________________

Þjóðarspegillinn XVI: Research conference in social science was held on October 30th. Many people attended the conference and around 180 lectures were given in more then 50 sessions.

We would like to thank all lecturers for their participation.

Around 50 papers were published in open access through Skemman along with the book of abstracts. There you can read about all the presentations held at the conference this year.

Photos from the conference can be seen at Þjóðarspegillinn Facebook page

We look forward to seeing you again at Þjóðarspegillinn 2016!

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is