Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn XIV: Takk fyrir daginn!

Þjóðarspegilinn XIV: Ráðstefna í félagsvísindum var haldinn 25. október sl. við Háskóla Íslands. Ráðstefnan var vel sótt og voru hátt í 160 erindi flutt í 42 málstofum. 

Við viljum þakka þátttakendum ráðstefnunnar kærlega fyrir daginn!

Yfirlit yfir efni ráðstefnunnar er að finna í rafrænni bók með ágripum þeirra erinda sem voru flutt. 

Rúmlega 50 ritstýrðar greinar voru skrifaðar í tengslum við erindin í ár. Þær voru gefnar út í rafrænni útgáfu á ráðstefnudag og eru aðgengilegar á Skemmunni

Hægt er að skoða myndir frá ráðstefnudeginum á fésbókarsíðu Þjóðarspegilsins.

Sjáumst á Þjóðarspeglinum 2014!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is