Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn: Ráðstefna í félagsvísindum XIX - Dagskrá!

Það er okkur mikil ánægja að kynna dagskrá Þjóðarspegilsins XIX!

Í ár verða fluttir um 170 fyrirlestrar í u.þ.b. 45 afar spennandi málstofum á ráðstefnunni sem þátttakendur hafa aðstoðað við að móta. Það er því alveg ljóst að allir ættu að geta fundið fyrirlestra við sitt hæfi.

Dagskrá Þjóðarspegilsins má nálgast hér! (birt 25. október)

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is