Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn: Ráðstefna í félagsvísindum XIX

Þjóðarspegillinn - Ráðstefna í félagsvísindum, verður haldin í nítjánda sinn föstudaginn 26. október 2018.

Um 170 fyrirlestrar eru fluttir í u.þ.b. 45 málstofum sem fjalla um það sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi. 

Í ráðstefnuvikunni er veggspjaldasýning þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.

Stefnt er að því að dagskrá Þjóðarspegilsins verði birt mánudaginn 22. október.

Aðgangur ókeypis - allir velkomnir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is