Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn 2017 - Skráning

Hér skráir þú allar upplýsingar og sendir inn ágrip að erindi fyrir Þjóðarspegilinn 2017.

Vinsamlega hafið eftirfarandi atriði í huga:

  • Eingöngu er tekið við erindum sem eru hluti af sameiginlegri málstofu með 2-5 erindum (nema undir sérstökum kringumstæðum sem metnar eru hverju sinni).
  • Af gefnu tilefni viljum við minna á að ágripið á að innihalda titil, stutta lýsingu á markmiði rannsóknar, aðferðum og helstu niðurstöðum eða lærdómi.

 

Öll ágrip munu birtast í ágripabók sem verður aðgengileg á vefsíðu Þjóðarspegilsins og á Skemmunni. Ágripin verða notuð til kynningar á ráðstefnunni.

Skráningu lýkur 20. ágúst 2017.

Vinsamlegast fyllið út alla stjörnumerkta reiti.

Öll erindi innan málstofu skulu vera skráð sjálfstætt. Vinsamlegast gætið samræmis í heiti málstofu við skráningu erinda. Það má skrá 2-5 erindi á hverja málstofu. Ef erindi tilheyrir ekki fyrirfram ákveðinni málstofu þarf ekki að fylla út þennan reit. Þessi reitur á ekki við þegar um veggspjaldaágrip er um að ræða (skráningarleiðir B og C).
Hér má hengja við ítarlegri upplýsingar um málstofuna, hver röð höfunda er og heiti allra erinda.
Files must be less than 2 MB.
Allowed file types: txt rtf html pdf doc docx odt.
Hver og einn getur aðeins verið höfundur að tveimur erindum, þ.e. aðalhöfundur að einu og meðhöfundur að öðru, óháð fræðasviði og fyrirkomulagi þátttöku. Athugið að leiðbeinendur með doktorsnemum geta tekið þátt með doktorsnemum sínum sem meðhöfundar til viðbótar.
Vinsamlega tilgreinið alla höfunda erindis/greinar og stöðu þeirra.
Leiðbeinendur skulu vera meðhöfundar erinda/greina sem byggja á meistaraverkefnum.
Vinsamlegast veldu þá fræðigrein sem hentar þínu framlagi best.
Tilgreinið sama titil og gefinn er upp í ágripi
Eingöngu er tekið við ágripum sem eru sett upp í rétt sniðmát. Ágrip eiga að vera fullunnin og prófarkarlesin. Tekið er við eftirfarandi skrám .doc, .docx, .txt, .rtf
Files must be less than 2 MB.
Allowed file types: txt rtf doc docx.
CAPTCHA
Vinsamlegast skrifa það sem stendur á myndinni
Image CAPTCHA
Enter the characters shown in the image.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is